Sumarfrí hjá Birtu

Sumarfrí verður hjá Birtu frá og með 18. júní til og með 7. ágúst.

Starfið byrjar aftur í kringum 20. ágúst. Þátttakendur fá sent bréf um hvenær og hvar á að mæta.

 

Fyrir fagaðila vegna nýrra tilvísana:

Hjá Birtu verða laus um 15 pláss fyrir nýja þátttakendur í haust. Hægt er að ná sambandi við ráðgjafa í gegnum netfangið birta@birtastarfs.is. Tilvísanir óskast sendar bréfleiðis á Birta starfsendurhæfing, v/Bankaveg, 800 Selfossi eða í gegnum tölvupóst á birta@birtastarfs.is.Haft verður samband við viðkomandi í lok júlí / byrjun ágúst og þeir boðaðir í viðtöl.