Birta – starfsendurhæfing Suðurlands
  • Heim
  • Notendur
  • Þjónusta og endurhæfing
  • Tilvísanir
  • Námskeiðin hjá Birtu
  • Um okkur
  • img

    Velkomin á heimasíðu Birtu starfsendurhæfingar

    Birta þjónustar einstaklinga sem af einhverjum ástæðum hafa lent utan vinnumarkaðar og vilja styrkja stöðu sína með það að markmiði að komast aftur út á vinnumarkaðinn. Birta veitir heildstæða þjónustu sem tekur á vanda einstaklings með það að markmiði að viðkomandi komist út á vinnumarkaðinn á nýjan leik.

    Nánar um Birtu

Notendur

Aðgangur fyrir notendur þjónustu Birtu starfsendurhæfingu

Þjónusta Birtu

Nánari upplýsingar um þjónustu Birtu starfsendurhæfingu

Endurhæfingin

Markmið og uppsetning endurhæfingar

Tilvísanir

Ferli tilvísana í þjónustu hjá Birtu starfsendurhæfingu

Umsagnir þjónustuþega

img

Mig hefur lengi langað að komast í virkni en vissi ekki hvernig ég gæti það vegna kvíða og orkuleysis. Ég hefði ekki trúað því hvað það var gott að finna velvildina og stuðninginn hjá Birtu sem hjálpaði mér að komast í nám og síðar vinnu. Takk fyrir mig.

G.B

Hafa samband

Birta Starfsendurhæfing Suðurlands

Fjölheimum v/Tryggvagötu

800 Selfoss

Sími 560 2055

Tölvupóstur birta@birtastarfs.is

All Rights Reserved by BusiProf. Designed and Developed by WordPress Theme.