Atvinnulínan byrjar miðvikudaginn 30. október

Atvinnulínan byrjar miðvikudaginn 30. október. Á hana eru skráðir 15 þátttakendur. 

Atvinnulínan verður rúmar 13 vikur og lýkur í byrjun febrúar. Í fyrstu vikunni verður kynning á því sem framundan er og hópefli  🙂

Mætingar í viku 1 sem hér segir:

Miðvikudagur, kynning og hópefli kl. 13-15 í stofu 201.

Fimmtudagur kl. 11.30 í Sportstöðinni (kynning á stöðinni) og svo hópefli kl. 13-15 í stofu 205.

Föstudagur, hópefli kl. 10-12 í stofu 205.

Linkur inn á lokaðan hóp á fésbók fyrir hópinn : https://www.facebook.com/groups/171748199691895/?fref=ts